Ritverk Árna Árnasonar/Skrá yfir formenn og vélbáta 1907

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. september 2013 kl. 12:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2013 kl. 12:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: <br> <br> <br> <center> Úr fórum Árna Árnasonar</center> <big><big><center> Skrá yfir formenn og vélbáta 1907</center></big></big> {|{{Prettytable}} |+ !Nafn báts!!VE-nú...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit




Úr fórum Árna Árnasonar


Skrá yfir formenn og vélbáta 1907


Nafn báts VE-númer Brúttólestir Vélarafl hp. Formaður
Bergþóra 88 7,30 10 Magnús Þórðarson
Fri 101 7,54 10 Guðjón Þorvaldsson
Ástríður 107 8 Árni Ingimundarson
Immanuel 103 7,5 8 Jóel Eyjólfsson
Skeið 78 8,45 8 Sigurður Sigurfinnsson
Hansína 100 7,5 10 Magnús Guðmundsson
Geysir 110 7,92 8 Jón Jónsson, Ólafshúsum
Sigríður 113 7,92 8 Vigfús Jónsson
Njáll 120 8 8 Ágúst Gíslason
Sæborg 124 7,35 8 Ástgeir Guðmundsson
Elliði 96 7,33 8 Magnús Tómasson
Portland 97 8,45 10 Friðrik Benónýsson
Haukur 127 7,5 8 Þorsteinn Sigurðsson
Ingólfur 108 7,52 8 Guðjón Jónsson
Vestmanney 104 10 9,65 Sigurður Ingimundarson
Austri 99 7,71 8 Helgi Guðmundsson, Dalbæ
Blíða 119 8 7,71 Oddur Jónsson
Dagmar 106 9,0 8 Guðmundur Vestmann
Kapitóla 128 7,60 10 Jón Jónsson, Hlíð
Unnur 80 7 8 Þorsteinn Jónsson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit