Sigurður Þorsteinsson (Nýjabæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. janúar 2013 kl. 16:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. janúar 2013 kl. 16:26 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Jón Þorsteinsson fæddist 2. febrúar 1888 á Ísafirði og lést 23. nóvember 1970 í Vestmannaeyjum. Sigurður bjó í Nýjabæ sína tíð í Vestmannaeyjum.

Kona hans var Jóhanna Jónasdóttir.

Sigurður byrjaði sjómennsku ungur en til Vestmannaeyja kom hann árið 1922. Hann hóf formennsku árið 1925 á Kára I. Síðar var Sigurður með Glað, Hjálpara og Auði allt til ársins 1938.

Myndir


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.