Ólafur Sigurðsson (verslunarmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 10:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 10:33 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ólafur Sigurðsson


Ólafur og Ingibjörg með Tómas.

Ólafur Sigurðsson fæddist 14. febrúar 1889 og lést 6. september 1960. Hann var lengi verslunarmaður í Magnabúðinni.

Eiginkona hans var Ingibjörg Tómasdóttir. Þau bjuggu í húsinu Baldri við Brekastíg 22.
Börn þeirra voru:

  • Tómas, vélstjóri og járnsmiður. Fæddur í Vestmannaeyjum 3.júlí 1924. D. í Kópavogi 27.júlí 1980. Var Vélskólagenginn. Góður harmonikkuleikari.
  • Margrét, kona Hermanns Pálssonar, sjómanns og bifreiðarstjóra, á Vallargötu 16.

Myndir


Heimildir

  • gardur.is
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.