Þorvarður Ingvarsson (Ólafshúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. október 2012 kl. 20:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. október 2012 kl. 20:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Þorvarður Ingvarsson''', Ólafshúsum, f. 29. júní 1906, d. 31. janúar 1942.<br> For.: Ingvar Karelsson í Hvíld, Árnessýslu, f. 1865, d. 1908 og k.h. Diðrika Jónsdótti...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorvarður Ingvarsson, Ólafshúsum, f. 29. júní 1906, d. 31. janúar 1942.
For.: Ingvar Karelsson í Hvíld, Árnessýslu, f. 1865, d. 1908 og k.h. Diðrika Jónsdóttir, f. 1872, d. 1960. Ingvar var bróðir Jóhönnu Karelsdóttur móður Kristínar Óladóttur á Þingeyri, fyrri konu Sigurjóns Sigurðssonar og Ólafíu Óladóttur (Lóu) í Stíghúsi).
Maki: Elín Jónsdóttir, f. 6. ágúst 1910, d. 6. mars 1993. Þorvarður var fyrri maður Elínar. Síðari maður Elínar var Þórður Sveinsson í Engidal.
Börn: Jórunn Erla, f. 2. nóvember 1929; Ríkharður Ingvi, dó kornabarn; Hilmir, f. 26. september 1934.


Heimildir

  • Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson.
  • Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson.
  • Mbl. 1993.