Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2012 kl. 17:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2012 kl. 17:33 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar sem hafa borið nafnið „Sigurbjörg Sigurðardóttir


Sigurbjörg

Þorgerður Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Stað fæddist 5. maí 1895 og lést 16. mars 1969.

Eiginmaður hennar var Kristján Egilsson. Þau byggðu húsið Stað við Helgafellsbraut 10. Börn þeirra voru Bernótus, Símon, Egill, Guðrún og Emma.

Myndir