Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2012 kl. 09:31 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2012 kl. 09:31 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Guðrún Magnúsdóttir


Guðrún Magnúsdóttir frá Búastöðum fæddist 12. júlí 1865 að Berjanesi í Landeyjum og lést 24. september 1936. Hún var gift Gísla Eyjólfssyni.

Eyjólfur Gíslason var sonur þeirra. Dóttir þeirra var Lovísa á Búastöðum kona Bryngeirs Torfasonar.