Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. maí 2011 kl. 16:38 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. maí 2011 kl. 16:38 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Goslok Í lok apríl fór eyjan að grænka. Þrátt fyrir gjall og sót kom lundinn og hreinsaði holur sínar. Suðurhluti eyjunnar hafði sloppið ágætlega og því var hann fljótur að grænka. Bjartsýni á goslok dafnaði. Virkni eldgíga var minni í maí, og í júní mældist ekkert hraunrennsli frá gígnum. Því voru þessir mánuðir notaðir í hreinsunarstarf.


Lesa meira'