Nöjsomhed
Húsið Nöjsomhed stóð við Víðisveg 7. Samkvæmt manntalinu 1892 var þetta timburhús sem Bolbroe læknir byggði árið 1833. Þetta var einnig fyrsta húsnæðið til að hýsa fyrsta barnaskólann í Vestmannaeyjum. Seinna reis á lóðinni Stafholt.
Húsið Nöjsomhed stóð við Víðisveg 7. Samkvæmt manntalinu 1892 var þetta timburhús sem Bolbroe læknir byggði árið 1833. Þetta var einnig fyrsta húsnæðið til að hýsa fyrsta barnaskólann í Vestmannaeyjum. Seinna reis á lóðinni Stafholt.