Blik 1971/Tyrkjabyssan

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. apríl 2010 kl. 13:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. apríl 2010 kl. 13:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Efnisyfirlit 1971 =''„Tyrkjabyssan“''= <big><big>''í Byggðarsafni Vestmannaeyja''</big> <br> <br> 400px|ctr ''Mörgum er kunn saga þes...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1971



„Tyrkjabyssan“

í Byggðarsafni Vestmannaeyja

ctr

Mörgum er kunn saga þessa „gimsteins“ í Byggðarsafninu af grein, sem, birtist um byssu þessa í Morgunblaðinu á s.l. ári. Svipuð grein að efni verður birt hér í Bliki síðar, þar sem ritið verður að geyma frásögn og skýrgreiningu um það, hverjir unnu hér bezt að verki með velvild og manndómi í þágu Byggðarsafnsins öllum Eyjabúum til ómetanlegs sóma.