Torfmýri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2005 kl. 15:00 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2005 kl. 15:00 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Torfmýri er gömul uppþornuð mýri í vesturhluta Herjólfsdals, þar sem að Golfklúbbur Vestmannaeyja starfrækir Golfvöll í dag. Þar er talið að Ormur Bárðarson hafi reist sér bæ á landnámsöld.