Blik 1969/Hrófin á fyrstu árum 20. aldar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2009 kl. 18:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2009 kl. 18:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Hrófin á fyrstu árum 20. aldar færð á Blik 1969/Hrófin á fyrstu árum 20. aldar)
Fara í flakk Fara í leit


Þessi mynd mun tekin af Hrófunum á fyrsta tugi aldarinnar eða þar um bil. Sumarbátar Eyjamanna eru settir upp í Hrófin. Þar er einnig áttæringurinn Gideon (nær) og Farsæll (fjær).
– Húsin frá vinstri: 1. Timburgeymsluhús Edinborgarverzlunar.
2. Kumbaldi, salt- og þurrfiskhús Austurbúðarinnar eða Brydeverzlunarinnar. Þar voru leiknir sjónleikir á haustin fyrir og um aldamótin.
3. Austurbúðin, byggð 1880.
4. Nær eru geymslu- og beitningarskúrar eða krær. Vor- og sumarbátar settir í Hrófin.
Myndin mun tekin á árunum 1910-1920.