Blik 1969/Fiskimið við Eyjar (miðakort)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. nóvember 2009 kl. 20:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. nóvember 2009 kl. 20:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: ctr|600px ''Miðin á mynd þessari eru staðsett eftir miðakorti eins hins miðagleggsta skipstjóra, er hér starfaði og stundaði sjó um tugi ára. ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

ctr


Miðin á mynd þessari eru staðsett eftir miðakorti eins hins miðagleggsta skipstjóra, er hér starfaði og stundaði sjó um tugi ára. Mörg þessara miða reyndust fengsœl Eyjasjómönnum, er þeir hófu veiðar með línu 1897 og lengi eftir það. — Brekar og bríkur, klakkar og kollar, hraunnibbur og snagar eru hvarvetna um sjávarbotninn umhverfis Vestmannaeyjar.

Staldrið við eftir meiri myndgæðum.