Teistuhellir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 10:13 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 10:13 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Teistuhellir er í Ofanleitishrauni og er geysistór. Teistuhellir er klofinn í tvent fremst við sjóinn af Blágrýtissúlu. Ófært er inn í hann nema að það sé fjara og rólegur sjór. Inni í honum er stórgrýtisurð.