Eystri-Staðarbær
Eystri-Staðarbær, eða Staðarbær II, var hluti af Kirkjubæjunum.
Ábúendur á Eystri-Staðarbæ voru hjónin Pétur Guðjónsson og Lilja Sigfúsdóttir einnig bjó hjá þeim Marta Sigfúsdóttir þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.