Norður-Gerði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 11:19 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2007 kl. 11:19 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Norður-Gerði stóð nyrzt af Gerðisbæjum. Í manntali 1920 er það kallað Gerði til aðgreiningar frá Litla-Gerði og Stóra-Gerði. Ábúendur í Norður-Gerði voru 1920:
1. Björn Eiríkur Jónsson og Hallbera Illugadóttir og börnin Guðbjörg Árný, Indlaug Gróa Valgerður og Jón.
2. Björn Erlendsson og Jónína Jónsdóttir ásamt barninu Guðjóni.


Heimildir