Þorvaldseyri
Húsið Þorvaldseyri stendur við Vestmannabraut 35. Þorvaldur Guðjónsson, skipstjóri, reist húsið árið 1921. Húsið dregur nafn sitt af eigandanum og eins Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.
Notkun
- Íbúðarhús
- verslun
- sjúkrasamlag
- sjoppa
- rakarastofa
- málingarverkstæði
- kaupfélag
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.