Kristinn Týr Gunnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. mars 2025 kl. 14:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. mars 2025 kl. 14:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kristinn Týr Gunnarsson (Lukku)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Kristinn Týr Gunnarsson kerfisfræðingur í Danmörku fæddist 19. nóvember 1976.
Foreldrar hans Gunnar Árnason útgerðarmaður, f. 23. desember 1945, d. 21. desember 2014, og Kristín Valtýsdóttir, húsfreyja, f. 22. september 1946.

Þau Rakel Rut giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Kona Kristins Týs er Rakel Rut Sigurðardóttir húsfreyja, f. 20. maí 1980. Foreldrar hennar Sigurður Ingi Svavarsson, f. 14. nóvember 1949, og Hólmfríður Inga Guðmundsdóttir, f. 2. október 1954, d. 12. október 2021.
Börn þeirra:
1. Alexía Rós Kristinsdóttir, f. 15. júlí 2003.
2. Aþena Inga Kristinsdóttir, f. 28. júní 2007.
3. Theodór Týr Kristinsson, f. 24. maí 2011.
4. Gunnar Máni Kristinsson, f. 11. apríl 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.