Ríkharður Jón Zoëga Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 10:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 10:42 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Ríkharður Jón Zoëga Stefánsson, sjómaður, matsveinn fæddist 3. nóvember 1959.
Foreldrar hans Stefán Agnar Magnússon, f. 27 . nóvember 1916, d. 9. september 1974, og Árný Fjóla Stefánsdóttir, f. 9. desember 1923, d. 30. nóvember 1996.

Barn Árnýjar og Georgs Bergfors:
1. Þuríður Margrét Georgsdóttir, fiskverkakona, verkstjóri, f. 6. mars 1948, d. 19. september 2005.
Börn Árnýjar og Stefáns:
2. Vigdís Stefánsdóttir, f. 1955.
3. Gunnar Héðinn Stefánsson, f. 1956.
4. Ríkharður Jón Zoëga Stefánsson, f. 1959.
5. Heiðar Örn Zoëga Stefánsson, f. 1962.
6. Hildur Hrönn Zoëga Stefánsdóttir, f. 1962.
7. Kai August Gunderson, ættleiddur til Noregs, f. 1963.

Þau Matthildur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamar 21.

I. Kona Ríkharðs Jóns er Matthildur Einarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður leikskóla, verkakona, f. 16. febrúar 1954.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir, f. 18. janúar 1987.
2. Fjóla Sif Ríkharðsdóttir, f. 9. febrúar 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.