Alexander Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 10:31 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 10:31 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Alexander Gíslason, Landamótum, fæddist í Fljótshlíð 18. mars 1899. Alexander hóf sjómennsku á Elliða hjá Þórði Stefánssyni. Formennsku hóf Alexander á Elliða árið 1925 en ári seinna tók hann við Gissuri hvíta sem þá var nýr bátur. Á Gissuri hvíta var hann formaður til 1946.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.