Geldungur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2005 kl. 15:26 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2005 kl. 15:26 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Geldungur er lítil eyja 200 m norður af Súlnaskeri. Hún er svipuð á hæð og Súlnasker en mun minni (0.02 km² ). Graslendi á eyjunni fór illa í Surtseyjargosinu, en er að jafna sig þó svo að tegundafjöldi sé ekki mikill. Súla verpir í Geldungi ásamt fjölda annarra sjófugla. Mörg smásker eru fyrir vestan Geldung.