Heiða Björg Scheving

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 11:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 11:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Heiða Björg Scheving''', húsfreyja, framkvæmdastjóri, bóndi, leikskólastjóri á Hvassafelli, fæddist 20. júní 1960.<br> Foreldrar hennar Sigurgeir Scheving, leikari, leikstjóri, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011, og Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, síðar veitingakona, f. 10. nóvember 1940. Þau Sigurður Ingi giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk. Þau skildu.<br> Þau Axel Erlendur hóf...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Heiða Björg Scheving, húsfreyja, framkvæmdastjóri, bóndi, leikskólastjóri á Hvassafelli, fæddist 20. júní 1960.
Foreldrar hennar Sigurgeir Scheving, leikari, leikstjóri, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011, og Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, síðar veitingakona, f. 10. nóvember 1940.

Þau Sigurður Ingi giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk. Þau skildu.
Þau Axel Erlendur hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Þau Páll Magnús hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau voru bændur, ráku ferðaþjónustu á Hvassafelli, þar sem Heiða var framkvæmdastjóri.

I. Maður Heiðu, skildu, er Sigurður Ingi Sveinbjörnsson...f. 9. apríl 1954. Foreldrar hans Sveinbjörn Ingimundarson frá Ysta-Bæli u. Eyjafjöllum, f. 1. september 1926, og Eygló Markúsdóttir, f. 10. júlí 1933 á Borgareyrum u. Eyjafjöllum, d. 2. ágúst 2009.
Börn þeirra:
1. Hrund Scheving Sigurðardóttir, f. 12. febrúar 1978.
2. Eygló Scheving Sigurðardóttir, f. 4. nóvember 1983.

II. Fyrrum sambúðarmaður Heiðu er Axel Erlendur Sigurðsson, sjúkraliði, slökkviliðsmaður, rak eigið fyrirtæki, f. 23. október 1952, d. 18. ágúst 2016. Foreldrar hans Sigurður Axelsson, f. 29. júlí 1932, d. 29. október 2019, og Guðbjörg Erlendsdóttir, f. 3. júní 1933, d. 29. júní 1994.

III. Sambúðarmaður Heiðu var Páll Magnús Pálsson, bifvélavirki, rak ferðaþjónustu með Heiðu, f. 12. nóvember 1968, d. 31. júlí 2019. Foreldrar hans Páll Magnússon, f. 27. nóvember 1922, d. 8. mars 1998, og Vilborg Sigurjónsdóttir, f. 8. nóvember 1930, d. 4. nóvember 2010.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.