Geir Haukur Sölvason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. september 2024 kl. 13:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. september 2024 kl. 13:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Geir Haukur Sölvason. '''Geir Haukur Sölvason''', vélstjóri fæddist 26. nóvember 1947 í Rvk og lést 26. ágúst 2023.<br> Foreldrar hans Sölvi Halldór Geirsson, f. 21. mars 1925, d. 30. september 1961, og Guðrún Guðnadóttir, f. 7. september 1932, d. 2. apríl 1982. Þau Hulda giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Brimhólabraut og á Heiðarhól við Brekastíg 16. <br> Þau...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Geir Haukur Sölvason.

Geir Haukur Sölvason, vélstjóri fæddist 26. nóvember 1947 í Rvk og lést 26. ágúst 2023.
Foreldrar hans Sölvi Halldór Geirsson, f. 21. mars 1925, d. 30. september 1961, og Guðrún Guðnadóttir, f. 7. september 1932, d. 2. apríl 1982.

Þau Hulda giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Brimhólabraut og á Heiðarhól við Brekastíg 16.
Þau Guðbjörg hófu sambúð.
Geir Haukur lést 2023.

I. Kona Geirs Hauks, (25. nóvember 1972), var Hulda Alfreðsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 14. september 1950, d. 17. mars 1990.
Börn þeirra:
1. Helga Svandís Geirsdóttir, f. 1. júní 1969.
2. Alfreð Geirsson, f. 16. apríl 1973.

II. Sambúðarkona Geirs Hauks er Guðbjörg Pálmadóttir, húsfreyja, f. 23. desember 1941.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.