Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 13:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 13:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir''', húsfreyja, rak veitingastað í Vogum á Vatnsleysuströnd, fæddist 24. nóvember 1955.<br> Foreldrar hennar Kolbeinn Oddur Sigurjónsson, sjómaður, f. 12. september 1932, d. 27. maí 2020, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir, f. 26. ágúst 1932, d. 2. maí 1992. Þau Sigurjón hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu. Þau Jörundur giftu sig...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir, húsfreyja, rak veitingastað í Vogum á Vatnsleysuströnd, fæddist 24. nóvember 1955.
Foreldrar hennar Kolbeinn Oddur Sigurjónsson, sjómaður, f. 12. september 1932, d. 27. maí 2020, og kona hans Sigríður Sigurðardóttir, f. 26. ágúst 1932, d. 2. maí 1992.

Þau Sigurjón hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu. Þau Jörundur giftu sig, eiga ekki börn saman. Þau búa í Danmörku.

I. Fyrrum sambúðarmaður Guðrúnar Fjólu er Sigurjón Ragnar Grétarsson, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, rafeindavirki, f. 21. október 1954.
Börn þeirra:
1. Kristbjörg Sigurjónsdóttir ljósmyndari, f. 4. júlí 1975. Sambúðarmaður hennar Elvar Pálsson.
2. Ragnhildur Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1. júní 1980. Fyrrum maður hennar Kristján Sigfússon.

II. Maður Guðrúnar Fjólu er Jörundur Arnar Guðmundsson, hárskeri, f. 4. júní 1947. Foreldrar hans Guðmundur Jörundsson, f. 8. september 1918, d. 20. mars 1984, og Vilborg Kristín Guðmundsdóttir, f. 7. október 1922, d. 29. apríl 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.