Óskar Már Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Óskar Már Ólafsson''', stýrimaður fæddist 20. mars 1943.<br> Foreldrar hans Ólafur Sigurgeir Guðjónsson húsgagnasmíðameistari, verkstjóri, f. 23. febrúar 1911, d. 3. september 1993, og kona hans Anna Þóra Steinþórsdóttir, húsfreyja, saumakona, starfsmaður Olíuverslunar Íslands, f. 28. apríl 1917, d. 12. mars 2021. Þau Erla giftu sig, eignuðust þrjú börn, bjuggu við Hrauntún 20. Þau skildu.<br> Óskar Már býr á Selfossi. I....)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Óskar Már Ólafsson, stýrimaður fæddist 20. mars 1943.
Foreldrar hans Ólafur Sigurgeir Guðjónsson húsgagnasmíðameistari, verkstjóri, f. 23. febrúar 1911, d. 3. september 1993, og kona hans Anna Þóra Steinþórsdóttir, húsfreyja, saumakona, starfsmaður Olíuverslunar Íslands, f. 28. apríl 1917, d. 12. mars 2021.

Þau Erla giftu sig, eignuðust þrjú börn, bjuggu við Hrauntún 20. Þau skildu.
Óskar Már býr á Selfossi.

I. Kona Óskars Más, skildu, er Erla Pálsdóttir, húsfreyja, starfsstúlka, f. 8. maí 1944.
Börn þeirra:
1. Bjarni Óskarsson, f. 10. júlí 1968 í Eyjum.
2. Anna Þóra Óskarsdóttir, f. 4. september 1970 í Eyjum.
3. Steinþór Óskarsson, f. 15. ágúst 1978 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.