Musse W. Ástþórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 13:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 13:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Musse W. Ástþórsson''', frá Danmörku, húsfreyja fæddist 31. janúar 1927.<br> Þau Matthías giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Sóla og við Helgafellsbraut 21. Þau skildu. I. Maður Musse var Matthías Ástþórsson, frá Sóla, myndlistarmaður, f. 10. júní 1926, d. 20. aprí 1988.<br> Börn þeirra:<br> 1. Ástþór Matthíasson yngri, f. 27. okt...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Musse W. Ástþórsson, frá Danmörku, húsfreyja fæddist 31. janúar 1927.

Þau Matthías giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Sóla og við Helgafellsbraut 21. Þau skildu.

I. Maður Musse var Matthías Ástþórsson, frá Sóla, myndlistarmaður, f. 10. júní 1926, d. 20. aprí 1988.
Börn þeirra:
1. Ástþór Matthíasson yngri, f. 27. október 1948 í Danmörku.
2. Örlygur Matthíasson, f. 31. desember 1955 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.