Tómas Eiríksson (Ottahúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2024 kl. 16:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2024 kl. 16:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Tómas Eiríksson''' frá Búlandsseli í V.-Skaft., vinnumaður fæddist þar 1798 og lést 20. júlí 1860 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Eiríkur Tómasson, bóndi, f. 19. janúar 1770 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 23. apríl 1832, og kona hans Guðleif Vigfúsdóttir, húsfreyja, f. 1763 á Leiðvelli í Meðallandi, d. 11. nóvember 1854. Tómas var með foreldrum sínum til 1802, í Gröf 1802-1803, í Skurðbæ 1803-1805, í Efri-Ey 1805-1808, á Á frá ?1809...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Eiríksson frá Búlandsseli í V.-Skaft., vinnumaður fæddist þar 1798 og lést 20. júlí 1860 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Eiríkur Tómasson, bóndi, f. 19. janúar 1770 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 23. apríl 1832, og kona hans Guðleif Vigfúsdóttir, húsfreyja, f. 1763 á Leiðvelli í Meðallandi, d. 11. nóvember 1854. Tómas var með foreldrum sínum til 1802, í Gröf 1802-1803, í Skurðbæ 1803-1805, í Efri-Ey 1805-1808, á Á frá ?1809 til 1917, á Ytri-Ásum 1817-1818, á Borgarfelli 1818-1819. Hann var vinnumaður í Hólmi 1819-1821, á Borgarfelli 1821-1823, á Efri-Steinsmýri 1823-1824, í Mörk 1824-1825, í Nýjabæ í Landbroti 1825-1827, í Mörtungu 1827-1829, í Hörgsdal 1829-1830, í Mörtungu 1830-1832, á Skaftárdal 1832-1833, í Holti í Álftaveri 1833-1834, á Prestbakka 1834-1835, í Mörtungu 1835-1836, í Svínadal 1836-1837, í Holti 1837-1842, í Gröf 1842-1847, í Ytri-Skógum 1850.
Tómas flutti til Eyja, bjó í Ottahúsi 1855, í Stakkagerði, er hann lést 1860.

I. Barnsmóðir hans var Hugborg Loftsdóttir frá Langagerði, f. 1812, d. 19. september 1887.
Börn þeirra:
1. Þórunn Tómasdóttir, f. 16. febrúar 1844. Maður hennar Sveinn Ólafsson, bóndi á Syðra-Mallandi í Skagafirði.
2. Karítas Tómasdóttir, f. 16. febrúar 1844. Maður hennar Gunnar Hafliðason, smiður í Nikulásarkoti í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.