Kai Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júní 2024 kl. 21:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júní 2024 kl. 21:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kai Ólafsson Sigurðsson''' fógetaritari, skrifstofumaður fæddist 25. ágúst 1921 í Khöfn og lést 28. september 1968.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson heildsali, og Inger Laufey Ólafsdóttir Blöndahl, f. 2. október 1899, d. 31. júlí 1974. Þau Ástríður Halldóra giftu sig 1949, eignuðust ekki börn.<br> Kai lést 1968 og Ástríður 2010. I. Kona Kais, (4. júní 1949), var Ástríður Hallgrímsdóttir (Þingeyri)|Ástríður Hallgrímsdótti...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kai Ólafsson Sigurðsson fógetaritari, skrifstofumaður fæddist 25. ágúst 1921 í Khöfn og lést 28. september 1968.
Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson heildsali, og Inger Laufey Ólafsdóttir Blöndahl, f. 2. október 1899, d. 31. júlí 1974.

Þau Ástríður Halldóra giftu sig 1949, eignuðust ekki börn.
Kai lést 1968 og Ástríður 2010.

I. Kona Kais, (4. júní 1949), var Ástríður Hallgrímsdóttir frá Þingeyri, húsfreyja, f. 25. september 1924, d. 21. september 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.