Sigríður Frímannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. mars 2024 kl. 15:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. mars 2024 kl. 15:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Sigríður Frímannsdóttir. '''Sigríður Frímannsdóttir''' frá Siglufirði fæddist 23. maí 1967 og lést 17. maí 2003.<br> Foreldrar hennar Frímann Ingimundarson, rennismíðameistari, f. 12. júní 1941, d. 15. júní 2023, og Sigrún Friðriksdóttir, f. 11. júlí 1947, d. 21. nóvember 2018.<br> Fósturforeldrar hennar voru móðurforeldrar hennar Friðrik Stefánsson, f. 24. febrúar 1924, d. 10. október 2004, o...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sigríður Frímannsdóttir.

Sigríður Frímannsdóttir frá Siglufirði fæddist 23. maí 1967 og lést 17. maí 2003.
Foreldrar hennar Frímann Ingimundarson, rennismíðameistari, f. 12. júní 1941, d. 15. júní 2023, og Sigrún Friðriksdóttir, f. 11. júlí 1947, d. 21. nóvember 2018.
Fósturforeldrar hennar voru móðurforeldrar hennar Friðrik Stefánsson, f. 24. febrúar 1924, d. 10. október 2004, og Hrefna Einarsdóttir, f. 9. ágúst 1926, d. 5. júlí 2013.

Sigríður óst upp á Siglufirði hjá móðurforeldrum sínum frá fæðingu.
Þau Jón voru í sambúð í nokkur ár, en slitu.
Þau Sigurjón voru í sambúð, síðast í Eyjum.
Sigríður lést 2003.

I. Sambúðarmaður Sigríðar, (slitu), er Jón Skarphéðinsson, f. 9. október 1969. Foreldrar hans Skarphéðinn Haraldsson, f. 4. ágúst 1941, og Helga Jóhanna Guðjónsdóttir, f. 12. september 1943, d. 21. júní 2015.

II. Sambúðarmaður Sigríðar er Sigurjón Júlíusson, f. 26. ágúst 1960.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.