Úrsúla Georgsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. janúar 2024 kl. 13:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. janúar 2024 kl. 13:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Úrsúla Georgsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Úrsúla Georgsson (Ursula Barbel Regine Thiesen) frá Þýskalandi, húsfreyja fæddist þar 20. júlí 1937.

Þau Haukur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Heiðarveg 22 í Eyjum, en síðan í Reykjavík.

I. Maður Úrsúlu er Haukur Sigurðsson frá Stakkagerði, sjómaður, stýrimaður, starfsmaður Sjómælinga Íslands, f. 11. desember 1934.
Börn Úrsúlu og Hauks:
1. Ágúst Friðrik Hauksson, f. 11. september 1960.
2. Ragnar Hauksson, f. 22. mars 1962, d. 23. desember 2023.
3. Anna Lísa Thiesen Hauksdóttir, f. 7. október 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.