Sveinn Jónsson (Sveinsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2022 kl. 10:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2022 kl. 10:52 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sveinn Jónsson


Sveinsstaðir

Sveinn Jónsson trésmiður fæddist að Steinum undir Eyjafjöllum 19. april 1862 og lést 13. maí 1947.

Sveinn byggði Sveinsstaði árið 1893.

Kona Sveins var Guðrún Runólfsdóttir frá Grindavík, f. 26. nóv. 1860 d. 20. okt. 1949..
Börn þeirra voru

  1. Sigurveig Sveinsdóttir húsfreyja, f. 10. jan. 1887.
  2. Júlíana Sveinsdóttir listmálari, f. 1. júlí 1889.
  3. Sveinn Magnús Sveinsson, kenndur við Völund í Reykjavík og var eigandi hans, f. 19. okt. 1891.
  4. Ársæll Sveinsson útgerðarmaður f. 31. des. 1893.
  5. Sigurður Sveinsson bifreiðarstjóri og kaupmaður f. 18. nóv. 1898.

Tenglar


Heimildir