Haraldur Sigurðsson (Sandi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. september 2006 kl. 10:40 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. september 2006 kl. 10:40 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Haraldur Sigurðsson fæddist 18. október 1876 og lést 18. september 1943. Haraldur var kvæntur Guðnýju Kristjönu Einarsdóttur og áttu þau meðal annars soninn Rúrik, sem var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.

Haraldur var trésmiður og bjó hann í húsinu Sandi.