Byggðarendi
![](/images/thumb/d/d6/Bygg%C3%B0arendi.jpg/300px-Bygg%C3%B0arendi.jpg)
Húsið Byggðarendi var byggt árið 1924 og stendur við Brekastíg 15a.
Eigendur og íbúar
- Ásgeir Auðunsson og Jónína Gróa Jónsdóttir
- Matthías Gíslason og Þórunn Júlía Sveinsdóttir og síðar Sigmar Guðmundsson, Gísli Matthías Sigmarsson og Guðlaug Erla Sigmarsdóttir
- Gunnar Kristinsson og Jórunn Ingimundardóttir
- Matthildur Þorsteinsdóttir
- Pálmar Jónsson
- Stefán Gíslason
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.