Þorsteinn Ragnar Guðjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. febrúar 2016 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. febrúar 2016 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þorsteinn

Þorsteinn Guðjónsson fæddist 1. maí 1909 og lést 21. febrúar 1978.

Eiginkona hans var Bára Karlsdóttir og eignuðust þau einn son Karl Vigni. Lengi bjuggu þau að Hásteinsvegi 28 en síðar að Faxastíg 35.

Þorsteinn starfaði um árabil sem leigubílstjóri í Vestmannaeyjum auk þess sem hann stundaði ökukennslu um árabil. Þorsteinn vann einnig að netagerð, fyrst um sinn á verkstæði Arnmundar Þorbjörnssonar.

Myndir