Sigurður Ó. Sigurjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 10:10 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2006 kl. 10:10 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Sigurjónsson


Sigurður Óli Sigurjónsson fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Faðir hans hét Sigurjón Sigurðsson og var fisksali. Hann bjó á Þingeyri við Skólaveg 37.

Sigurður var formaður með mótorbátinn Freyju.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Sigurð:

Freyju Siggi Sigurjóns
siglir hryggi Ránar,
þó að bryggið báru lóns
bylgjur þiggi fránar.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.