Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja var stofnað 6. desember árið 1932. Fyrsti formaður þess var Símon Guðmundsson frá Eyri. Árið 2006 var formaður félagsins Magnús Jónasson frá Grundarbrekku en í febrúar árið 2007 tók Íris Róbertsdóttir við formennsku í nýsameinuðu félagi sjálfstæðiskvennafélagsins Eyglóar og Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja.
Sjá einnig
- Eyverjar. Ungliðasamtök Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.