Ásmundur Friðriksson (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. júlí 2006 kl. 11:53 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. júlí 2006 kl. 11:53 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Ásmundur Friðriksson fæddist 31. ágúst 1909 og lést 18. nóvember 1963. Ásmundur var sonur Friðriks Svipmundssonar og Elínar Þorsteinsdóttur. Þau bjuggu nær allan sinn búskap að Löndum í Vestmannaeyjum. Árið 1934 kvæntist Ásmundur fyrri konu sinni Elísu Pálsdóttur og eignuðust þau tvö börn. Síðari kona Ásmundar var Þórhalla Friðriksdóttir og eignuðust þau tvö börn.

Ásmundur fór að loknu barnaskólanámi í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist með góðri einkunn. Eftir það fór hann á sjóinn og var meðal annars á skipstjóri á Friðþjófi, Sjöstjörnunni og Keflvíking.


Heimildir

  • G.S. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.