Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/ Vetrarvertíðin 1972

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2016 kl. 13:39 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2016 kl. 13:39 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: [[Mynd:Einu sinni var! - Á leið til hafnar.png|300px|thumb|Einu sinni var! - Á leið til hafnar með fullfermi.- Guðmundur á Eiðum, matsveinn á Gullveigu 1940, gægist upp um l...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Einu sinni var! - Á leið til hafnar með fullfermi.- Guðmundur á Eiðum, matsveinn á Gullveigu 1940, gægist upp um lúkarskappann. Það var víst þá, sem Ási kvað: „Þær heilsuðu okkur með svellandi söng síldarstúlkurnar.“


Á togveiðum - Aðgerð. Ljósm. A. Podolok.


Það er alltaf sama fjasið í þér um stóra fiska.


Á leið til hafnar.


Skipshöfn við sjórjóðra frá Austurlandi upp úr aldamótum. Frá vinstri: Sitjandi: Guðjón Þorvaldsson formaður, Stakkahlíð (nú Apótek Vestmannaeyja). Guðjón var með áraskipið Olgu 1906 og fyrst formaður á Frí. Hann fór til Ameríku 1910 eða 1911. Jónatan Snorrason, Síðar Breiðholti, vélamaður. Aftari röð: Kristján Egilsson, síðar á Stað. Sænskur maður - nafn óþekkt. Björn Erlendsson, Gerði - maður Jónínu Jónsdóttur.- Um aldamótin og langt fram á öldina var mjög algengt að fólk af Suðurlandi færi til sumarróðra og í atvinnu á Austurlandi. Austfirðingar komu svo í verið til Vestmannaeyja og fleiri verstöðva hér syðra. - Gagnkvæm og mjög gagnleg og margvísleg menningar- og atvinnuleg samskipti og áhrif spruttu af þessum ferðum, t.d. notkun línu(1897) og breytt og léttari gerð áraskipa - færeyskt lag árið 1901.