Magnús Magnússon (Bjarmalandi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 08:26 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 08:26 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Magnússon, Bjarmalandi, fæddist 6. október 1882 í Rauðasandshreppi. Magnús fór til Vestmannaeyja árið 1909 og varð fyrst vélamaður á Dagmar. Árið 1918 var Magnús formaður með Báru í eina vertíð. Eftir það er Magnús vélamaður á ýmsum bátum allt til ársins 1926 þegar hann ræðst í að byggja dráttarbraut. Þar byggði Magnús tvo 23 lesta báta auk þess sem hann gerði við báta til ársins 1942. Þá seldi Magnús fyrirtækið.

Magnús lést þann 22. október árið 1961.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.