Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Aflakóngar í 30 ár

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. janúar 2017 kl. 13:42 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. janúar 2017 kl. 13:42 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><big><center>'''Aflakóngar í 30 ár'''</center></big></big></big><br><br> Verðlaun til aflakóngs Vestmannaeyja munu fyrst hafa verið veitt eftir vetrarvertíðina 1953...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Aflakóngar í 30 ár



Verðlaun til aflakóngs Vestmannaeyja munu fyrst hafa verið veitt eftir vetrarvertíðina 1953. Þau gáfu afkomendur Hannesar heitins lóðs, haglega gert víkingaskip. Hér fer á eftir upptalning á aflakóngum Vestmannaeyja þau þrjátíu ár sem verðlaunin hafa verið veitt.

1953: Erlingur III. VE, 66 rúmlestir. aflaði 693 tonn. Skipstjóri Sighvatur Bjarnason.

1954:
Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 877 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1955: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 780 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1956: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 953 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1957: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1017 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1958: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1291 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1959: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1060 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1960: Stígandi VE 77, 73 rúmlestir. Aflaði 1076 tonn. Skipstjóri Helgi Bergvinsson.
1961: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 620 tonn. Skipstjóri Benóný Frjðriksson.
1962: Halkion VE 205, 101 rúmlestir Aflaði 924 tonn. Skipstjóri Stefán Stefánsson.
1963: Stígandi VE 77, 73 rúmlestir. Aflaði 1104 tonn. Skipstjóri Helgi Bergvinsson.
1964: Ófeigur III. VE 324, 94 rúml. Aflaði 1283 tonn. Skipstjóri Ólafur Sigurðsson.
1965: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Aflaði 1050 tonn. Skipstjóri Óskar Matthíasson.


\/er/iéaraf/i / tés/monnoeujurr. /900 ~/<?6&

1966: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Atlaöi 763 tonn. Skipstjóri Oskar Matthíasson. 1967: Sæbjörg VE 56, 67 rúmlestir. Aflaði 1000 tonn. Skipstjóri Hilmar Rósmundsson. 1968: Sæbjörg VE 56, 67 rúmlestir. Aflaði 1191 tonn. Skipstjóri Hilmar Rósmundsson. 1969: Sæbjörg VE 56, 67 tonn. Aflaði 1654 tonn. Skipstjóri Hilmar Rósmundsson. 1970: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Aflaði 1281 tonn. Skipstjóri Óskar Matthíasson. 1971: Andvari VE 100. 100 rúmlestir. Atlaði 850 tonn. Skipstjóri Hörður Jónsson. 1972: Huginn VE 55, 188 rúml. Atlaði 953 tonn. Skipstjóri Guöm. 1. Guðmundsson. 1973: Þórunn Sveinsdóttir VE 401. 105 rúmlestir. Aflaði 846 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. 1974: Kópur VE 11. Aflaði 975 tonn. Skipstjóri Daníel W. F. Traustason. 1975: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 990 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. 1976: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Atlaði 977 tonn. Skipstjóri Sigurjón Oskarsson. 1977: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 648 tonn. Skipstjóri Sigurjón Oskarsson. 1978: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 790 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. 1979: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 976 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. 1980: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 1196 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. 1981: Þórunn Sveinsdóttir VE401, 105 rúmlestir. _ Aflaði 1539 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson. 1982: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 1 188 tonn. Skipstjóri Sigurjtín Oskarsson. 1983: Heimaey VE 1, 251 rúmlest. Aflaði 1106 tonn. Skipstjóri Hörður Jónsson.

Skólaslit Stýri-mannaskólans í Vestmannaeyjum

Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum var slitið 12. maí 1984. 12 nemendur luku prófum I. stigs. Hæstur í I. stigi varð Roland Bucholz frá Grindavík með meðaleinkunn-ina 9,13, annar varð Ólafur Þ. Ólafsson Vestmannaeyjum með 8,63 og þriðji Olgeir Sigurðsson frá Húsavík með 8.53. Meðal-einkunnin í I. stigi var 7,75. í II. stigi luku 11 nemendur prófi. Hæstur varð Sigurgeir Pétursson frá Vopnafirði með meðaleinkunnina 9,40, annar varð Sigurgeir Jónsson Vestmannaeyjum með 9,10 og þriðji Einar Sigþórsson Vestmannaeyjum með 8,88. Meðaleinkunn II. stigs var 7,85. Á skólaslitum voru veittar ýmsar viður-kenningar og verðlaun. Sigurður Einarsson útgerðarmaður gaf barómet sem viður-kenningu fyrir hæstu einkunn í II. stigi og hlaut það Sigurgeir Pétursson. Úr verðlauna-sjóði hjónanna Ástu og Friðfinns Finnssonar voru gefnar Skipabækur Fjölva fyrir ástund-un og framfarir í námi og hlutu þeir Sigurgeir Pétursson og Sigurbjörn Árnason frá Vest-mannaeyjum. Rotaryklúbbur Vestmanna-eyja veitti verðlaun fyrir hæstu einkunn í íslensku og hlaut þau Sigurgeir Pétursson. Þá verður honum einnig afhent Verðandaúrið á sjómannadaginn. A skólaslitum gaf Jón Björnsson frá Ból-staðarhlíð skólanum veglegt safn bátamynda til minningar um foreldra sína þau Björn Bjarnason og Ingibjörgu Ólafsdóttur. Hugrún Davíðsdóttir gaf til minningar um unnusta sinn Hjört Jónsson kafarabúning hans og Tryggingamiðstöðin gaf skólanum annan slíkan. Markús B. Þorgeirsson skipstjóri var við-staddur skólaslit. Af nýjum kennurum við skólann má nefna