Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Aflakóngar í 30 ár
Verðlaun til aflakóngs Vestmannaeyja munu fyrst hafa verið veitt eftir vetrarvertíðina 1953. Þau gáfu afkomendur Hannesar heitins lóðs, haglega gert víkingaskip. Hér fer á eftir upptalning á aflakóngum Vestmannaeyja þau þrjátíu ár sem verðlaunin hafa verið veitt.
1953: Erlingur III. VE, 66 rúmlestir. aflaði 693 tonn. Skipstjóri Sighvatur Bjarnason.
1954: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 877 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1955: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 780 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1956: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 953 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1957: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1017 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1958: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1291 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1959: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 1060 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1960: Stígandi VE 77, 73 rúmlestir. Aflaði 1076 tonn. Skipstjóri Helgi Bergvinsson.
1961: Gullborg RE, 82 rúmlestir. Aflaði 620 tonn. Skipstjóri Benóný Friðriksson.
1962: Halkion VE 205, 101 rúmlestir Aflaði 924 tonn. Skipstjóri Stefán Stefánsson.
1963: Stígandi VE 77, 73 rúmlestir. Aflaði 1104 tonn. Skipstjóri Helgi Bergvinsson.
1964: Ófeigur III. VE 324, 94 rúmlestir. Aflaði 1283 tonn. Skipstjóri Ólafur Sigurðsson.
1965: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Aflaði 1050 tonn. Skipstjóri Óskar Matthíasson.
1966: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Aflaði 763 tonn. Skipstjóri Óskar Matthíasson.
1967: Sæbjörg VE 56, 67 rúmlestir. Aflaði 1000 tonn. Skipstjóri Hilmar Rósmundsson.
1968: Sæbjörg VE 56, 67 rúmlestir. Aflaði 1191 tonn. Skipstjóri Hilmar Rósmundsson.
1969: Sæbjörg VE 56, 67 rúmlestir. Aflaði 1654 tonn. Skipstjóri Hilmar Rósmundsson.
1970: Leó VE 400, 100 rúmlestir. Aflaði 1281 tonn. Skipstjóri Óskar Matthíasson.
1971: Andvari VE 100, 100 rúmlestir. Aflaði 850 tonn. Skipstjóri Hörður Jónsson.
1972: Huginn VE 55, 188 rúmlestir. Aflaði 953 tonn. Skipstjóri Guðm. I. Guðmundsson
1973: Þórunn Sveinsdóttir VE 401. 105 rúmlestir. Aflaði 846 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1974: Kópur VE 11. Aflaði 975 tonn. Skipstjóri Daníel W. F. Traustason.
1975: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 990 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1976: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 977 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1977: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 648 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1978: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 790 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1979: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 976 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1980: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 1196 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1981: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 1539 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1982: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, 105 rúmlestir. Aflaði 1188 tonn. Skipstjóri Sigurjón Óskarsson.
1983: Heimaey VE 1, 251 rúmlestir. Aflaði 1106 tonn. Skipstjóri Hörður Jónsson.