Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1954/ Sjómannavísur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. júní 2016 kl. 14:53 eftir Halla1 (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. júní 2016 kl. 14:53 eftir Halla1 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><center>Sjómannavísur.</center></big></big><br> ''Eyjakarlar út úr vör''<br> ''öldufalda kljúfa skör.''<br> ''Unn þó svelli yfir knör,''<br> ''ei þeir kalla sva...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sjómannavísur.


Eyjakarlar út úr vör
öldufalda kljúfa skör.
Unn þó svelli yfir knör,
ei þeir kalla svaðilför.

Flóðsins- breiðu flatirnar,
fríðir skeiða sægammar,
afla skreiðar allstaðar
út um veiðistöðvarnar.