Rebekka Regina Davidsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. mars 2016 kl. 11:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. mars 2016 kl. 11:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Rebekka Regina Davidsen''' húsfreyja í Pétursborg hinni fyrri fæddist um 1806 í Kaupmannahöfn.<br> Hún fluttist til Eyja með Philip Theodor 1852 og bj...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Rebekka Regina Davidsen húsfreyja í Pétursborg hinni fyrri fæddist um 1806 í Kaupmannahöfn.
Hún fluttist til Eyja með Philip Theodor 1852 og bjó með honum í Pétursborg til 1860, er hann lést.
Rebekka Regina fluttist til Kaupmannahafnar 1860.

Maður hennar var Philip Theodor Davidsen héraðslæknir, f. 14. apríl 1818 í Horsens, d. 10. júní 1860 í Eyjum. Þau voru barnlaus í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.