Kjartan Vilhjálmsson (Múla)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2015 kl. 18:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2015 kl. 18:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Kjartan 24 ára. '''Kjartan Vilhjálmsson''' fæddist að Múla í Vestmannaeyjum 20. mars 1905 og lést 30. mars 1932. Foreldr...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kjartan 24 ára.

Kjartan Vilhjálmsson fæddist að Múla í Vestmannaeyjum 20. mars 1905 og lést 30. mars 1932. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Ólafsson og Guðbjörg Árnadóttir og ólst hann upp með þeim að Múla.

Formennsku byrjaði Kjartan á Esther árið 1925 og síðar á Frans en hætti svo formennsku.

Kjartan lést þegar hann féll fyrir borð á Hörpu hjá Þorgeiri Jóelssyni, nýorðinn 27 ára gamall.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.