Sigurður Jónsson (Kokkhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. mars 2015 kl. 16:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. mars 2015 kl. 16:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurður Jónsson (Kokkhúsi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Jónsson vinnumaður í Kokkhúsi var skírður 9. júní 1799 og lést 18. ágúst 1846.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Gröf og For á Rangárvöllum, f. 1765, d. 18. febrúar 1825, og kona hans Guðríður Bjarnadóttir bóndi og húsfreyja, skírð 18. ágúst 1757, d. 5. nóvember 1824.

Sigurður var vinnumaður í Kokkhúsi við andlát 1846.
Hann var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.