Ingibjörg Jónsdóttir (Nýjabæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2015 kl. 22:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2015 kl. 22:28 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Jónsdóttir frá Nýjabæ fæddist 1774 og lést 5. febrúar 1818.
Foreldrar hennar voru Jón Árnason bóndi í Nýjabæ 1801, f. 1734, d. 2. júní 1833, og ókunn fyrri kona hans, en síðari kona Jóns og stjúpmóðir Ingibjargar var Guðrún Hróbjartsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1736, d. 23. febrúar 1785.
Ingibjörg var 26 ára ógift hjá föður sínum og stjúpu í Nýjabæ 1801.
Hún var á Vesturhúsum 1816, niðursetningur þar við andlát 1818.
(Dánarskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, fermingar-, hjónabands- og fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.