Auðun Árnason (Brekkuhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. maí 2015 kl. 15:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. maí 2015 kl. 15:23 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Auðun Árnason frá Brekkuhúsi fæddist 3. október 1848 og lést 7. september 1859.
Foreldrar hans voru Árni Guðmundsson bóndi í Brekkuhúsi, f. 18. desember 1817, d. 20. júlí 1889, og kona hans Þóra Stígsdóttir húsfreyja, f. 29. janúar 1824, d. 8. október 1892.

Auðun var tæpra 11 ára, er hann hrapaði til bana úr Hamrinum 1859.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.