Einar Jónsson (Gjábakka)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. júní 2015 kl. 21:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júní 2015 kl. 21:38 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Einar Jónsson tómthúsmaður og sjómaður á Gjábakka fæddist 1724 og lést 1805, jarðs. 2. mars.
Einar hafði komið úr Húnavatnssýslu. Hann var ekkjumaður á Gjábakka 1801 með bústýruna Margréti Eiríksdóttur, f. 1752, líklega d. fyrir mt. 1816.

I. Kona Einars er ókunn.

II. Barnsmóðir hans var Margrét Eiríksdóttir ekkja, bústýra Einars 1801, f. 1752.
Börn þeirra hér:
1. Anna Einarsdóttir, f. 31. júlí 1796, d. 10. ágúst 1796 úr ginklofa.
2. Elín Einarsdóttir húsfreyja í Kastala og á Oddsstöðum, f. 30. júlí 1797, d. 6. júní 1854.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.