Una Dagstyggsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. ágúst 2015 kl. 18:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. ágúst 2015 kl. 18:35 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Una Dagstyggsdóttir húsfreyja fæddist 1713 og lést 2. janúar 1789, 76 ára.
Faðir hennar var sennilega Dagstyggur Guðmundsson búandi í Hólshúsi 1735.
Una var ekkja í Svaðkoti við andlát.

Bróðir hennar var Ögmundur Dagstyggsson bóndi í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (nú Bólstaður) í A-Landeyjum, f. 1724, líklega í Eyjum, d. 27. september 1805.
(Dánarskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, gloppóttar 1813-1816. Fermingar-, hjónabands- og fæðingaskrár voru fyrst haldnar 1786).



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.