Sigurður Pétursson (Kornhól)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. janúar 2015 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. janúar 2015 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Pétursson fæddist 1723 og lést 20. febrúar 1802.
Hann var fátæklingur, ekkjumaður af fyrsta hjónabandi í Kornhól 1801, „staðarverandi“ í Kornhól við andlát.
Kona hans og möguleg börn eru ókunn.
(Prestþjónustubækur voru fyrst haldnar í Eyjum: Dánarskrár, fermingar og hjónabönd 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir