Margrét Brandsdóttir (Gvendarhúsi)
Margrét Brandsdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi fæddist 1746 og lést 27. júlí 1802 úr ginklofa (stífkrampa).
Maður Margrétar var Jón Einarsson bóndi, f. um 1745. Bóndi með þessu nafni var á Ofanleitis bæjum 1762.
Barna er ekki getið, enda hófst skráning fæðinga í Eyjum fyrst 1786.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.